Google Nexus 7 Spjaldtölvan

Nánari Lýsing

Google er komið til að vera á spjaldtölvumarkaðnum með Google Nexus 7.

Hér er á ferðinni 7 tommu spjaldtölva frá Asus sem er fyrst og fremst hugsuð sem samkeppni við Amazon Kindle Fire.

Google Nexus 7 keyrir á Android 4.1 stýrikerfinu, með fjórkjarna Tegra 3-örgjörvanum frá NVIDIA, 1GB í vinnsluminni og 1280 x 800 HD-skjár. Rafhlaðan gefur af sér 9 tíma í myndskeiðaafspilun og 300 tíma í bið.

Hér má sjá nýlega umfjöllun Simon.is um Google Nexus 7 spjaldtölvuna.

Smáa Letrið

Sækja má vöruna á skrifstofu Aha.is, Skútuvogi 12A á milli kl: 10.00 og 14.00 frá og með 12. nóvember.  Hægt er að fá vöruna póstsenda (1.500 kr.). Ef valin er póstsending er varan póstsend þann 12. nóvember. 

Gildistími: 12.11.2012 - 31.12.2012

Notist hjá
Buy.is - Varan er sótt hjá Aha.is, Skútuvogi 12A, 104 Reykjavík

Vinsælt í dag