Flokkar:
GRAEF er yfir 100 ára gamalt þýskt fjölskyldufyrirtæki sem leggur mikin metnað í gæði, endingu og hönnun.
Hér er vönduð Espresso kaffivél og kvörn saman í einum pakka. Kaffivélin er 15 Bör og mjög einföld í notkun. Kvörnin hefur svo 18 mismunandi grófleikastillingar svo hver og einn ætti að geta fundið sinn fullkomna bolla.
- Mjólkurfreyðistútur
- 15 Bar þrýstingur
- Fljót að hitna, aðeins 35 sekúndna upphitunartími
- 18 stillingar í kvörn
- 225g baunahólf
- 1,25 lítra vatnstankur
- Litur: Hvítt
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun