Höfundur: Roger Hargreaves
Herra Hvolfi er skrítinn náungi. Hann vill hafa hlutina aðeins öðruvísi heldur en flestir aðrir – raunar vill hann hafa hlutina akkúrat allt öðruvísi en allir aðrir. Og sumir skilja hann ekki alveg nógu vel því allt er öfugsnúið hjá Herra Hvolfa, meira að segja þegar hann talar!
Bækurnar um Herramennina njóta fádæma vinsælda um allan heim. Hér er ný bók í safnið!
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun