60 mínútna slökunarnudd

Nánari Lýsing

Níu nuddstofa

Finnur þú fyrir stífleika í öxlum, sársauka í mjóbaki eða ertu einfaldlega þreytt/ur eftir langa og erfiða vinnuviku? Hjá Níu Nuddstofa finnur þú sérhæfða fagnuddara sem hjálpa þér að losna við verki og spennu í vöðvunum.

Níu Nuddstofa býður þér einnig upp á notalegt umhverfi og fyrsta flokks þjónustu. Við erum stolt af því að hafa sérþjálfaða nuddara með mikla reynslu sem tryggja að þú fáir bestu mögulegu meðhöndlunina. Komdu og njóttu róandi meðferðar hjá okkur og endurheimtu vellíðan þína.

Hjá Níu Nuddstofa má einnig finna margar mismunandi meðferðir.
Þar er boðið uppá slökunarnudd, klassískt nudd, djúpvefjanudd, íþróttanudd, thai nudd, thai olíu nudd, paranudd og fleira.

Smáa Letrið
  • - Til að bóka tíma er best að hringja í síma: 7775315. 
  • - Opnunartími  er frá kl: 09.00 - 20.00.

Gildistími: 23.06.2024 - 23.12.2024

Notist hjá
Niu nuddstofa, Faxafen 14, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag