Seldu meira og veittu betri þjónustu
með markaðstorgi Aha.is
Þjónusta sem sparar viðskiptavinum tíma með sölu á upplifinum, veitingum og vörum á netinu
Náðu til nýrra viðskiptavina með Aha

Veitum fyrirtækjum forskot á netinu
Við leggjum okkur fram að hjálpa fyrirtækjum að markaðssetja sig á einfaldan og ódýran hátt með nýjustu lausnum hverju sinni. Þannig fyrirtæki geta aukið sölu þegar þess er þörf, og eða kynnt nýja vöru og þjónustu til stærri markhópar.

Ódýrari en hefðbundin auglýsingaherferð
Við sækjumst eftir að ná hnitmiðum áragnri fyrir okkar samstarfsaðila með því að nýta markaðssetningu á netinu, ásamt því búum við yfir stórum hóp af núverand og nýjum viðskiptavinum ásamt mjög virkum póstlista og samfélagsmiðlum.

Dagleg sala alla daga í appi og á vefnum
Við tökum á móti meira en þúsund viðskiptavinum daglega, þar sem þau leita af veitingum, matvöru, vörum, gjafabréfum og tilboðum. Þannig aukum við vörumerkja vitund þína og sölu. Ásamt því að veita framúrskarandi þjónustu alla dag á milli 10 og 22.
Við bjóðum uppá víðtæka þjónustu fyrir fyrirtækið þitt á netinu
Tilboð
Frábær leið til að vekja athygli eða selja meira af þjónustu eða vörum. Því gjafabréf á tilboði eru alltaf tilvalnar tækifærisgjafir.
Veitingar
Við færum veitingastaðinn þinn nær viðskiptavinum, og til breiðari og nýs markhópa. Þú getur þá afgreitt mun fleiri í einu heldur en þú getur tekið í sæti hverju sinni.
Matvara
Við hjálpum þér að stækka dreifi netið þitt og auka viðskipti á matvöru eða sérvöru.
Verslanir
Við komum þér og þinni verslun á framfæri um allt ísland, við bjóðum upp á snöggar og öruggar afhendingar á höfuðborgarsvæðinu og svo með okkar samstarfsaðilum um allt land.
Gjafabréf
Viltu ná til stærri markhóps með gjafabréfin þín? Við getum selt allar tegundir af gjafabréfum sem gilda í 4 ár frá kaupdegi. Allt afgreitt rafrænt, fyrir þig og viðskiptavinina.
Heimsendingar
Við bjóðum uppá skilvirka dreifingu á þínum vörum eða þjónustu á Höfuðborgarsvæðinu. Þar sem við skjótumst með sendingarnar þínar frá A til B hratt og örugglega.
Hvernig virkar Aha?
Viðskiptavinur einfaldlega leitar og finnur það sem hugur þeirra girnist á hverjum tíma á heimasíðu okkar eða í appinu. Pantar veitingar, vörur eða þjónustu hjá þér, pantanir fyrir veitingum og vörum fara beint í kerfið hjá þér og eru oftast til afgreiðslu strax. Þegar pöntunin er klár mæta sendlar frá Aha og koma sendingunni hratt og örugglega til viðskiptavinarins.
Þegar þjónusta er keypt t.d. gjafakort, þá fær viðskiptavinurinn gjafakóða sendann í tölvupósti, þá annaðhvort sem gjafabréf eða inneignarmiða. Viðskiptavinurinn mætir svo til þín og nýtir þjónustuna gegn því að afhenda gjafakóðann. Þú einfaldlega skannar kóðann með Aha appinu og við það myndast krafa um greiðslu frá Aha.

Við aukum söluna hjá þér
Meiri hluti pantana sem koma í gegnum Aha.is eru pantanir frá viðskiptavinum sem finna fyrst þína vöru og þjónustu hjá Aha, og hefðu líklega annars ekki verslað ef varan eða þjónustan væri ekki aðgengileg hjá okkur.

Við hjálpum þér og viðskiptavinum okkar
Við höfum yfir 14 ára reynslu af þjónustu og höfum alltaf haft það markmið að afgreiða öll mál og viðskiptavini hratt og örugglega. Þannig upplifun allra sé eins góð og hægt er. Það er opið hjá okkur í þjónustuverinu alla daga frá 10 til 22, og eru öll mál leyst á hverjum degi.

Stjórnborð fyrir þig
Allir seljendur hjá Aha fá aðgang að stjórnborði, þar sem hægt er að fylgjast með allri helstu tölfræði ásamt því að uppfæra matseðla og bóka inn gjafakóða.

Panta á staðnum með QR kóðum
Viltu bjóða viðskiptavinum að fá sér sæti, panta og borga fyrir matinn beint þaðan? Eða bjóða viðskiptavinum að panta og greiða beint í röðinni? Þá er QR kóða þjónusta Aha einmitt fyrir þig. Þú einfaldlega skráir QR kóðana frá okkur í Stjórnborðið þitt og getur raðað þeim eins og þér hentar. Enginn óþarfa tækjabúnaður fyrir viðskiptavininn, bara snjallsíminn.

Panta heima og borða á staðnum
Við getum boðið viðskiptavinum upp á að panta sér mat og mæta og borða hjá þér. Það minnkar bið, einfaldar ferlin og veitir betri þjónustu.

Viltu tengja netverslunina þína?
Ekkert mál, við getum tengst öllum helstu netverslunarkerfum. Pantanir frá þér koma beint til okkar og við keyrt þær út, eða við getum tekið inn allar vörurnar þínar og selt fyrir þig til allra skráðra notenda á Aha.is.

Við viljum heyra frá þér!
Fylltu út formið hér að neðan og við hjálpum þér að komast af stað og vaxa með okkur!