Alþrif með tveggja ára keramíkvörn

Núna er rétti tíminn til að verja bílinn þinn fyrir gegn íslensku veðri og salti! Hjá Detailsetrinu bjóðum við upp á lausnir til að sjá um það fyrir þig á hagkvæman hátt.

Nánari Lýsing

Af hverju að keramikhúða bílinn þinn?

Keramikhúð veitir lakkinu á bílnum þínum aukna vernd gegn krefjandi aðstæðum eins og íslensku veðri og salti. Með keramikvörn verður bíllinn fallegri og auðveldari í þrifum á meðan vörnin er virk, auk þess sem hreinn bíll bætir líðan eigandans.

Þrif og undirbúningur fyrir keramikvörn:

Bíllinn er:

Tjöruhreinsaður
Járnhreinsaður
Felgur og dekk þvegin
Sápuþvottur
Fals þveginn
Bíllinn er þurrkaður og alkahólhreinsaður
Keramíkvörn sett á lakk og plast bílsins (Gyeon Can Coat Pro)

Að innan:

Ryksugað
Mælaborð og innrétting þrifin
Rúður hreinsaðar að innan
Mottur þvegnar

Keramikvörnin er með 24 mánaða endingu, þó örlítið styttri í íslenskum veðuraðstæðum.

Athugið: Bíllinn þarf að vera skilinn eftir frá morgni til næsta dags til að vörnin nái fullri virkni.

  6 tilboð seld
Fullt verð
46.900 kr.
Þú sparar
14.000 kr.
Afsláttur
30 %
Smáa Letrið
  • Bókaðu tíma í síma 774-0009
  • Mundu að taka inneignarmiða frá Aha með þér
  • Einnig er hægt að panta á Noona appinu og merkja Aha tilboð

Gildistími: 07.10.2024 - 01.10.2025

Notist hjá
Detailsetrið, Köllunarklettsvegur 4

Vinsælt í dag