Dekurpakki 1 inniheldur:
- Fótamaski
- Róandi fótabað
- Mýkjandi fótasprey
- Flettimaski
- Val um fótanudd eða baknudd, 30 mínútna tími
Dekurpakki 2 inniheldur:
- "Sleep well" koddasprey
- "Sleep well" ilmrúlla
- Lavander baðolía
- Lavander og camomile sápustykki
- Lavander ilmolía
- Lavander reykelsi og statíf
- Val um fótanudd eða baknudd, 30 mínútna tími
Mímos nudd- og snyrtistofa
Hjá okkur getur þú valið úr mörgum mismunandi meðferðum. Við bjóðum upp á slökunarnudd, klassískt nudd, meðgöngunudd, íþróttanudd, Thai nudd, steinameðferð og fleira. Allir nuddararnir okkar eru fagmenn með margra ára reynslu. Þú getur slakað á við arineldinn í þægilegu umhverfi þar sem andrúmsloftið dregur úr þér stressið eftir daginn. Við erum með fyrsta flokks aðstöðu og 6 notaleg nuddherbergi.
Kíktu við á Suðurlandsbraut 16, 1. hæð, við tökum á móti þér með bros á vör.
Til að bóka tíma er best að hringja í síma: 781-8709.
Dekurpakkar frá Mímos
18.900 kr.
Smáa Letrið
- - Dekurpakkinn er afhentur hjá Snyrtistofunni Mímos, Suðurlandsbraut 16.
- - Opnunartími Mimos er frá kl: 10.00 - 18.00.
Gildistími: 26.12.2024 - 26.12.2024