Flest samlokugrill eru of lítil fyrir venjuleg íslensk samlokubrauð. Með þessu grilli færðu allt að 50% stærri grillflöt svo að samlokurnar smellpassa og ristast fullkomnlega á báðum hliðum með fyllingu eftir þínu höfði.
- Grillflötur 25 x 15 cm
- Festist ekkert við
- Snúruvinda
- Ljós sem sýnir þegar grillið er orðið nógu heitt
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun