Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með fótasalti, þeir raspaðar og allt sigg fjarlægt, því næst neglurnar klipptar og þjalaðar til og naglaböndin snyrt. Því næst er Hydramaski settar á fæturna til að hjálpa til við að mýkja fæturna. Í lokin færðu notalega meðferð með heitu handklæði og léttu nudd upp að hnjám með góðu fótakremi.
Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.