Gjafabréf aha.is er frábær gjöf sem nýtist í það sem viðtakandann langar í. Við notkun kortsins breytist það í inneign sem gildir hvort heldur sem er í tilboð, verslun eða á veitingasíðu aha.is.
Hægt er að velja um nokkrar upphæðir gjafabréfs og koma valmöguleikar upp þegar ýtt er á kaupa takkanna.
Á aha.is finnur þú yfir 100 veitingastaði og verslanir. Við bjóðum einnig upp á skemmtileg tilboð á vörum og þjónustu svo viðtakandi gæti t.d. nýtt gjafabréfið til kaupa á hótelgistingu, í klippingu, á snyrti- eða nuddstofu, farið með bílinn í þvott, út að borða eða keypt sér eitthvað fallegt.
Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar út gjafabréfið og gefur. Á gjafabréfinu eru leiðbeiningar um notkun.
Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.
Gjafabréf Aha.is
Smáa Letrið
- - Gjafabréf Aha.is er hægt að nýta við kaup á öllum vörum eða þjónustu sem í boði eru á aha.is á hverjum tíma
- - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar út gjafabréfið og gefur.
- - Viðtakandi virkjar gjafabréfið á Aha.is skv. leiðbeiningum á bréfinu og inneign er lögð inn á reikning hans hjá Aha.is
Gildistími: 04.12.2024 - 04.12.2024