Leo litli ólst upp við að spila fótbolta á götum Rosario í Argentínu. Hann skoraði yfir 500 mörk fyrir lið sitt áður en hann gekk til liðs við FC Barcelona á Spáni aðeins þrettán ára gamall. Leo varð stjörnuleikmaður með félaginu og vann titil eftir titil. Árið 2022 lifði hann draum sinn með því að leiða þjóð sína til sigurs á HM. Þetta er saga eins merkasta fótboltamanns allra tíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun