Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Mi Watch heilsu- og snjallúr

Úrið er með allt að 16 daga rafhlöðuendingu og allt að 50 klukkustunda rafhlöðuendingu fyrir íþróttir og GPS. Mi Watch er með allt að 117 íþróttastillingar og sólarhrings hjartsláttarmælingu.

50 klst rafhlöðuending með GPS íþróttaham

Hágæða GPS flaga úrsins vinnur með öflugum reikniritum til að stöðugt taka upp 50 klukkustunda hreyfingu með staðsetningu í rauntíma. Nú þarft þú ekki lengur að láta rafhlöðuendingu stjórna því hvaða íþróttir þú stundar eða hvenær.

Einfalt að hlaða,þegar þess þarf


Rafhlaða sem virkilega endist

16-daga rafhlöðuending. Þessi ending leyfir þér að ferðast um og stunda líkamsrækt án þess að hafa áhyggjur af því að úrið verði rafmagnslaust.

Typical usage mode*

16 dagar

Long battery mode*
22 dagar

Outdoor sports mode*
50 klukkustundir

24.990 kr. 19.990 kr.
Hvernig nálgast ég tilboðið

Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.

Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun