Fullkomin lýsing fyrir öll tilefni
Mi Smart LED Desk Lamp Pro er hannaður til að skapa fullkomna lýsingu, kvölds og morgna, en á sama tíma vernda augun þín gegn ofbirtu og álagi. Þú getur stillt lita- og birtustig ljóssins eða valið úr nokkrum fyrirfram vistuðum stillingum. Lampinn gengur einnig fyrir raddskipunum.
Snjöll notkun
Til að skapa enn þægilegri notendaupplifun geturðu nú stjórnað Mi Smart LED Desk Lamp Pro beint úr farsímanum þínum með því að hlaða niður Mi Home appinu og tengja það við lampann. Einnig getur þú notað raddstýringu þar sem lampinn virkar með Google Assistant, Amazon Alexa og Apple Homekit.
Til öruggrar notkunar hefur lampinn verið hannaður þannig að hann geti auðveldlega dreift hita. Lampinn tryggir einnig einsleitt ljós og hefur langan líftíma.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun