Skilur ekkert ryk eftir
Mikill sogkraftur
Narwal Freo X Plus ryksugar fínasta ryk og óhreinindi með kröftugum 7.800Pa sogkrafti frá hörðum gólfefnum eins og flísum, floti og parketi að mottum og teppum.
Flækjulaus hönnun
Sérhannaður aðalbursti
Aðalburstinn á Freo X Plus ryksuguvélmenninu er hannaður með það markmið að ekkert flækjist í burstanum, burstinn var prófaður og fékk vottun frá bæði SGS og TÜV Rheinland sem framúrskarandi aðalbursti sem flækist lítið sem ekkert í og nær að taka upp hár og óhreinindi jafnvel úr teppum.
Moppar með krafti
Þrýstir moppunni í gólfið
Skúringarmoppan þrýstist niður í gólfið til þess að ná erfiðari blettum í burtu, vatni er dreyft á 4 staði á moppunni og hægt er að stilla hversu mikið vatnsmagn er notað.
7 vikur af rykgeymslu
Rykþjöppun
Ný og skemmtileg hönnun á rykhólfinu kemur á Freo X Plus. Í stað hefðbundins rykhólfs úr plasti er Freo X Ultra með innbyggðum rykpoka eins og sést venjulega í sjálftæmingarstöðvum. Með aðstoð frá stöðinni þjappast rykið saman í innbyggða pokanum og geymist í allt að 7 vikur áður en þarf að skipta um. Í stöðinni þurrkast einnig rykið þannig ef einhver bleyta hefur komið í rykpokann þarf ekki að hafa áhyggjur af lykt eða myglu.
Tri-Laser aðskotahlutagreining
Þrír laserskynjarar eru að framanverðu og hliðum ryksuguvélmennisins, skynjararnir greina aðskotahluti með mikilli nákvæmni til þess að minnka líkur á flækjum og óhöppum á dóti sem er skilið eftir á gólfunum.
LiDAR 4.0 rýmisskanni
Vélin kortleggur heimilið á nákvæman hátt til þess að auka skilvirkni þrifa, einnig er hægt að stýra hvernig vélin þrífur í gegnum Narwal appið, t.d láta vélina fyrst ryksuga og síðan skúra, einungis skúra og margt margt fleira.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun