Hvað eru vefkökur?
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru geymdar í minninu á tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn. Þær eru notaðar til þess að gera notendaupplifun þína sem besta og einfalda okkur að hafa yfirlit yfir þínar stillingar, til að tryggja öryggi og til að greina umferð um síðuna.
Þetta myndband frá cookiesandyou.com finnst okkur vera ágætis útskýring á kökum og tilgangi þeirra.
Hvaða vefkökur notar aha.is?
Tegund | Vefsíða | vefkaka | Skýring | gildir til |
---|---|---|---|---|
Virkni | .aha.is | c_email | Einkvæmt auðkenni notað í viðmóti og til að auðkenna sem hefur áður verið skráður inn. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | chatlio_at* | Einkvæmt auðkenni notað til að nota spjall við þjónustuver. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | chatlio_rt* | Einkvæmt auðkenni notað til að nota spjall við þjónustuver. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | chatlio_uuid* | Einkvæmt auðkenni notað til að nota spjall við þjónustuver. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | customer_group | Vefkaka sem tilgreinir hóp viðskiptavinur sem er innskráður. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | external_no_cache | Vefkaka notuð til að stýra virkni biðminnis á síðunni | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | fbm_* | Vefkaka til að halda utanum innskráningu á síðuna með facebook ef slíkt er notað. | 1 ár |
Virkni | .aha.is | fbsr_* | Vefkaka til að halda utanum innskráningu á síðuna með facebook ef slíkt er notað. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | frontend | Vefkaka sem heldur utanum virkni og innskráningu á síðunni. | Lota (session) |
Virkni | .aha.is | frontend_cid | Vefkaka sem tryggir að enginn annar hafi aðgang að þinni lotu á síðunni. | Lota (session) |
Greiningar | .aha.is | _ga | Nafnlaust auðkenni sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um heimsóknir gests á vefinn | 2 ár |
Greiningar | .aha.is | _gat | Notað til að takmarka fjölda fyrirspurna í greiningartól. | 1 mínúta |
Greiningar | .aha.is | _gid | Einkvæmt auðkenni notað til að búa til tölfræðileg göng um heimsóknir á vefin. | Lota (session) |
Greiningar | .aha.is | mailchimp_landing_page | Vefkaka sem heldur utan um fyrstu síðu sem er heimsótt úr póstlista. | Lota (session) |
Vefkökur frá þriðja aðila
Þegar þú notast við aha gætum við notað viðbætur frá þriðja aðila, eins og t.d. innfelld myndbönd frá aðilum eins og Youtube, Instagram, Google, Facebook, Twitter, form from Google Forms, Typeform eða öðrum. Í þessum tilfellum gætu viðkomandi viðbætur notað kökur til að tryggja virkni viðbótanna. Hægt er að koma í veg fyrir vefkökur þriðja aðila með stillingu í vafranum eða með því að stilla þær á heimasíðum viðkomandi aðila.
Vefkökur í markaðslegum tilgangi
Vefkökur í markaðslegum tilgangi eru eingöngu settar við samþykki. Þá eru settar vefkökur frá Google (doubleclick.com) og facebook. Þessar vefkökur nota fyrirtækin til að sýna auglýsingar sem eru í samræmi við það sem þú skoðar á netinu. Hægt er að slökkva á þessum vefkökum með því að samþykkja ekki notkun á kökum á síðunni, eða í gegnum stillingar í vafranum.
Er hægt að sleppa við vefkökur?
Þú getur slökkt á vefkökum í vafranum þínum. Hér má finna upplýsingar um stillingar á vefkökum í öllum algengustu vöfrum. Þessi síða inniheldur einnig almennar upplýsingar um vefkökur og áhrif þeirra á okkur og vefnotkun okkar. Hlekkurinn vísar á vefsvæði þriðja aðila og Aha.is ber ekki ábyrgð á neinum upplýsingum sem þar koma fram.