Tokyo Sushi - Glæsibæ
Tokyo Sushi - Glæsibæ
Vinsælt
Kjúllakadó poké með sushi hrísgrjónum
Djúpsteiktur katsu kjúklingur með kirsuberjatómötum, edamame, kál salati, avókadó, agúrkum, sesam hrísgrjóna topping, engifer og sterku majónesi. Hægt er að velja á milli hrísgrjóna eða salat grunns.
Kjúklinga katsu frá Osaka
Þessi vinsæli japanski réttur er ættaður frá Osaka. Japanska karrýið er milt og hefur sérstakan keim, mjög ólíkt indversku og tælensku karrý. Kjúklingalæri er steikt í brauðraspi og sett ofan á heit hrisgrjón og borið fram með fersku salati.
Eldfjallarúlla
Djúpsteikt rúlla með avókadó, rækjur, tobiko, vorlaukur, sterkt majó, unagi-sósa og chili-sósa.
Laxa-fantasía
Nigiri: lax. Hosomaki: lax.
Laxatríó
Nigiri: lax. Maki: lax og avókadó. Hosomaki: lax.
Allt það besta
Nigiri: lax, lax og tobiko, tamago, rækju tempura, Maki: Lax avocado, kjúklinga katsu, krabba salat maki , Hosomaki: agúrka, rækju tempura
Maki
Vegan kjúllakadó
Þessi nýja rúlla er vegan gerðin af hinu vinsæla "kjúklinga katsu maki" hjá okkur. Rúllan samanstendur af vegan soya próteini, avocado, graslauk og vegan sterku majónesi.
Agúrku-hosomaki
Agúrka og sesamfræ. - 8 bitar
Avókadó og agúrka
Avókadó, agúrka, graslaukur ogsesamfræ, vegan wasabi majó.
Kalifornía maki
Surimi-salat, avókadó, masago (hrogn)
Kjúklinga katsu
Djúpsteiktur kjúklingur,avókadó og sterkt majó.
Lax og avókadó
Lax, avókadó, majónes, wasabi og masago (hrogn)
Lax og epli
Lax, grænt epli, sterkt majó, chili-sósa og grænt salat.
Laxa-hosomaki
Lax, wasabi. - 8 Bitar
Mangó og Epli
Mangó, grænt epli, paprika og grænt salat.
Mangó-hosomaki
Mangó og mangóchutney-sósa. - 8 bitar
Rækju-katsu maki
Djúpsteikt rækja, avókadó og sterkt majó.
Surimi hosomaki
Djúpsteikt rúlla með surimi, unagi-sósu, chili og sterku majó. - 8 bitar
Túnfisk kimchi maki
Túnfiskur, agúrku kimchi, spínat og kimchi sesamfræ blanda
Sterkur kjúklingur
Sterkt kjúklingabuff, vorlaukur, sesam-marineruð gulrót, marineruð agúrka, majónes og rauður chilli
Poppkorn rækja
Lax, tamago, avocado toppað með yuzu majó, popkorn rækju og sesamfræ blöndu
Grænmetis maki
pikklað daikon, peppadew, avókadó, shittake sveppir. Rúllan er djúpsteikt með unagi sósu ofaná
Sterkur surimi salat maki
Avókadó, agúrka,majó, krabbasalat, sesamfræ og hrogn
Rækja mangó maki
Tempura rækja, mangó, marineruð agúrka, rauð hrogn og tempura flakes
Lax Teriyaki tempura
Laxa tempura, daikon, agúrka, teriyaki sósa, tempura flakes og sesamfræ blanda
Sterkur túnfisk-salat og rjómaostur
Eldað túnfisk salat, rjómaostur, spínat, peppadew og tempura flakes
Lax og Kimchi maki
Lax, kimchi-agúrka, spínat, kimchi sesamfræ, kimchi majónes
Sterkur túnfisk hosomaki
Túnfiskur, vorlaukur, spicy majónes, chilli sósa og sun cress
Ebi tempura hosomaki
Tempura rækja, mayó og egg
Avókadó hosomaki
avocado, creamy avocado sósa og affilakarse
Sterkur túnfisk-tempura hosomaki
Túnfiskur, vorlaukur og þrjár chilli sósur!
Sterkur kjúklinga hosomaki
Sterkt kjúklingabuff, vorlaukur, tempura flakes og chilli sósa
Laxa tampura hosomaki
Laxa tempura, unagi sósa inní, djúpsteikt rúlla, ofaná rjómaostur, egg og cress
Nigiri
Avókadó nigiri
Avókadó með mísó sósu (inniheldur hnetur)
Inari nigiri
Djúpsteikt tofu (sætt) , hrísgrjón, sesamfræ - 2 bitar
Lax & avókadó nigiri
Lax, avókadó, laxahrogn og japanskt majó. - 2 bitar.
Laxa-belly nigiri
Grillaður lax (belly) og teriyaki-sósa. - 2 bitar
Laxa-nigiri
Lax, wasabi. - 2 bitar
Nýmóðins túnfisk-nigiri
Túnfiskur, wakame og masago. - 2 bitar
Rækju-nigiri
Rækja, wasabi. - 2 bitar
Tamago nigiri
Tamago og nori. - 2 bitar.
Túnfisk nigiri
Túnfiskur, tare sósa og wasabi tobiko
Ebi tempura nigiri 2b
rækju tempura, majónes og unagi sósa
Lax-belly deluxe 2b
Laxabelly, majónes, eggjarauða og hrogn
Lax foi gras nigiri 2b
Laxa nigiri, foi gras, teriyaki og djúpsteikt kartafla
Aspas tempura nigiri 2b
Aspas, yuzu majó, tempura flakes
Tómata nigiri
Bakaðir marineraðir tómatar toppað með hvítlauk
Tilapía tempura nigiri
Tilapía tempura, Yuzu majó, vorlaukur og sjávarþangsperlur
Unagi nigiri
Unagi, unagi sósa, sesam, kartafla og vorlaukur
Kjuklinga-katsu nigiri 2b
kjúklinga katsu, avocado, majónes, tempura flakes og pankó mix
Sterkur kjúklinga gunkan 2b
Sterkt kjúklingabuff, vorlaukur og chilli sósa
Krabbasalat gunkan 2b
Krabba salat, tobiko, vorlaukur og lime
Poké Skálar
Kjúllakadó poké með sushi hrísgrjónum
Djúpsteiktur katsu kjúklingur með kirsuberjatómötum, edamame, kál salati, avókadó, agúrkum, sesam hrísgrjóna topping, engifer og sterku majónesi. Hægt er að velja á milli hrísgrjóna eða salat grunns.
Laxakadó poké með sushi hrísgrjónum
Lax marineraður í Yuzu sósu, agúrka, vatnsmelónu radísur, edamame, mizuna káli, avókadó, sterkju majónesi masago, vorlauk og sesamfræjum. Hægt er að velja á milli hrísgrjóna eða salat grunns.
Túnakadó poké með sushi hrísgrjónum
Túnfiskur marineraður í Yuzu sósu, agúrka, vatnsmelónu radísur, edamame, mizuna káli, avókadó, sterku majónesi,masago, vorlauk og sesamfræjum. Hægt er að velja á milli hrísgrjóna eða salat grunns.
Veganbliss poké með sushi hrísgrjónum
Marinerað eldað tofu, edamame, sætar kartöflur, vatnsmelónu radísur, agúrka, avókadó, vorlaukur, sesamfræ og goma sósa. Hægt er að velja á milli hrísgrjóna eða salat grunns.
Sashimi
Laxa-sashimi
Lax, lime og salat
Túnfisk-sashimi
Túnfiskur og salat.
Sérréttir
Kjúklinga katsu frá Osaka
Þessi vinsæli japanski réttur er ættaður frá Osaka. Japanska karrýið er milt og hefur sérstakan keim, mjög ólíkt indversku og tælensku karrý. Kjúklingalæri er steikt í brauðraspi og sett ofan á heit hrisgrjón og borið fram með fersku salati.
Kjúklinga karaage - Sérréttur
Stökksteiktir kjúklingabitar, marineraðir í sérlöguðu karaage-blöndunni okkar, ásamt grilluðu grænmeti og sæt chili plómusósu. Þessi er gríðarvinsæll sem göturéttur, á veitingastöðum og á heimilum í Japan og kallast stundum JFC (Japanese Fried Chicken).
Chilli Ramen með svínakjöti
Chilli rjómakennd ramen með svínakjöti, eggi, pak choi, shiitake sveppum, sesam, engifer og vorlauk
Nauta Donburi með hvítum hrísgrjónum
Nauta donburi með hrísgrjónum, nautakjötssneiðar, soja egg, hvít hrísgrjón, donburi sósa, gulrót, vorlaukur, engifer, graslaukur, sesame fræ
Smáréttir
Avókadó franskar
Djúpsteikt avókadó með sætri chili-sósu
Brokkoli í sesamsósu
Stökkt grillað brokkolí með sesam sósu.
Chili edamame
Chili edamame
Edamame
Edamame baunir með kristalsalti
Gyoza grænmetis
Hvítkál, laukur, gulrót, hvítlaukur og soja prótein.
Gyoza kjúklingur
Kjúklingur, hvítkál, laukur, gulrót, hvítlaukur og graslaukur.
Gyoza önd
Önd, hvítkál, laukur, gulrót og vatn kastanía.
Gyoza svínakjöt
Svínakjöt, hvítkál og laukur.
Kjúklinga-katsu snakk
Djúpsteiktur kryddaður kjúklingur með vorlauk, sítrónu og sterku majónesi til hliðar
Kóreskir kjúklingavængir 30b
Djúpsteiktir kjúklingavængir steiktir upp úr teriyaki sósunni okkar. Algjört góðgæti!
Kóreskir vængir með chili sósu
Djúpsteiktir kjúklingavængir steiktir upp úr teriyaki sósunni okkar. Algjört góðgæti!
Kóreskir vængir með soja sósu
Þú verður að prófa! Tilvalið með bjór ;) Veldu venjulegu sojasósuna eða kóreskt chili fyrir ofurhugana.
Laxa-tartar
Lax, kóríander, sesamolía og sesamfræ.
Mísosúpa
Mísósúpa með wakame, vorlauk og tofu
Wakame salat
Wakame-þang, gulrætur og sesamfræ.
Sushi Deluxe
Crispy Kalifornía
Tamago, surimi, wakame-salat, surimi mix, brauðrasp, tempura og japanskt majó.
Dreamy Kalifornía
Djúpsteikt rúlla með avókadó, rjómaostur, surimi-salat, sterkt majó og unagi-sósa
Eldfjallarúlla
Djúpsteikt rúlla með avókadó, rækjur, tobiko, vorlaukur, sterkt majó, unagi-sósa og chili-sósa.
Humarkóngurinn
Humar, sæt kartafla, egg, tempura og humarsósa.
Regnboga maki
Rækja, túnfiskur, lax, surimi-salat,avókadó, tobiko og japanskt majó.
Red Dragon
Rækju-katsu, avókadó,krabbasalat, túnfiskur, chili-sósa,og sterkt vegan majó.
Rock N Roll maki
Laxa-belly, avókadó, rjómaostur, surimi, tamago, tobiko, vorlaukur og japanskt majó.
Spider roll
Stökkur linskelskrabbi, avókadó, tobiko, sterkt majó og unagisósa.
Sterkur humar
Humar, avókadó, tobiko, grænt salat, bakaðir tómatar, sterkt majó og chili-sósa.
Surf and turf
Nautalund, humar, avókadó, grænt salat og humarsósa.
Vegan Eldfjallarúlla
Djúpsteikt rúlla með avókadó, sætri kartöflu, spínati, sterkt vegan majó, unagi-sósa og chili-sósa.
Vegan tempura maki
Aspas, paprika, gulrót, lambhaga salat, sesamfræ, avókadó, sterkt vegan majó og avókadósósa.
Vegan tempura maki 8b
Unagi & rjómaostur deluxe
Grillaður unagi, avocado og rjómaostur. Toppað með laxi og laxahrognum
Laxa Foie gras deluxe
Unagi,tamago, lax, foie gras, pankó og sun cress. Rúllan er létt brend ofaná
Meðlæti
Sósur
15 ml Take-away soya, sterkt majó eða sæt chillí.
Litlir bakkar
Laxa-fantasía
Nigiri: lax. Hosomaki: lax.
Laxa-nigiri
4 bitar, lax, wasabi.
Litla laxatríóið
Nigiri: lax. Maki: lax & avókadó. Hosomaki: lax.
Laxasælu settið
Maki: laxa tempura, lax og epli, lax avocado, laxa kimchi agúrku. Hosomaki: lax
Litla ekkert hrátt
Nigiri: kjúklinga katsu, rækju tempura, Maki: rækju katsu avocado, laxa tempura , Hosomaki: sterkur kjúklingur
Litla dekrið
Maki: Crispy californía, regnboga maki, rækju mangó, túnfisk rjómaostur, popkorn rækju
Smakk af því besta
Maki: lax avocado, kjúklinga katsu, krabbasalat maki, Hosomaki: Agúrku, rækju tempura
Stórir bakkar
Laxatríó
Nigiri: lax. Maki: lax og avókadó. Hosomaki: lax.
Ekkert Hrátt
Maki: Crispy california, chicken katsu, shrimp katsu avocado
Dekur settið
Nigiri: lax með laxahrognum, túnfiskur, laxa belly , Maki: Crispy california, regnboga deluxe, rækju mangó, túnfisk rjómaostur, popkorn rækju
Allt það besta
Nigiri: lax, lax og tobiko, tamago, rækju tempura, Maki: Lax avocado, kjúklinga katsu, krabba salat maki , Hosomaki: agúrka, rækju tempura
Eldaða eðalsettið
Nigiri: tamago, rækju tempura, tilapía tempura, Maki: sterkur kjúklingur, kjúklinga katsu, laxa teriyaki tempura, grænmetis rúlla , Hosomaki: surimi termpura
Laxa draumurinn
Nigir: lax, laxa belly, lax avocado, Maki: Lax tempura, lax epli, lax avocado, laxa kimchi, Hosomaki: lax
Grænkerinn
Nigiri: Enoki, avocado mísó sósa, tómata nigiri, Maki: Vegan kjúllakadó, mangó epli, avocado agúrka, veggie maki , Hosomaki: agúrka
Veislubakkar
1 Veisla: Maki og nigiri - 52b
Nigiri: Lax, rækja, túnfiskur, Hosomaki: Lax, agúrka, Maki: lax avocado, lax epli, tuna kimchi, kjúklinga katsu, rækju katsu avocado og kalifornía
2 Veisla: Laxaveisla - 52b
Nigiri: Lax, lax og wakame, laxa belly, Hosomaki: Lax, Maki: lax avocado, lax epli, lax kimchi, lax tempura
3 veisla: Ekkert hrátt veislubakki - 52b
Nigiri: ebi tempura, tamago, tómata, Hosomaki: Surimi, Maki: kjúklinga katsu, rækju katsu, sterkur kjúklingur, túnfisksalat rjómaostur
4 Veisla: Vegan veislubakki - 60b
Nigiri: Tómata, avocado, Hosomaki: Avókadó, mangó, Maki: Avókadó agúrka, mangó epli, vegan katsu og vegan eldfjallarúlla
5 Veisla: Hálfa leið deluxe veislan - 52b
Nigiri: Lax, laxa belly deluxe, ebi tempura, hosomaki: sterkur túnfiskur, avocado, Maki: Kjúklinga katsu, sterkur kjúklingur, lax avocado, eldfjallarúlla og regnboxa deluxe
6 Veisla: Lúxusveisla - 56b
Nigiri: lax avocado, túnfisk wakame, foi gras, unagi, ebi tempura, tómatar, hosomaki: Surimi hosomaki, Maki: Eldfjallarúlla, surf and turf, tómata rækju og unagi rjómaostur
Gos
Coca cola zero 500 ml
Coca cola zero 500 ml