Flokkar:
Höfundur: Unnur Guðrún Pálsdóttir
Vinsældir 5:2 mataræðisins hafa farið eins og eldur í sinu um heiminn á undanförnum misserum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að fasta getur haft margvísleg jákvæð á fólk, bæði þá sem þjást af kvillum eða sjúkdómum sem og þá sem vilja auka almennt heilbrigði sitt og vellíðan. 5:2 mataræðið gengur út á að tvo daga vikunnar er hitaeiningainnihaldi fæðunnar haldið í 500-600 kaloríum en aðra daga heldur fólk sig við sitt hefðbundna mataræði. Þessi leið hefur reynst fólki mjög viðráðanleg og þegar áhrifin gera vart við sig í bættri líðan og þyngdartapi verður ávinningurinn ótvíræður.
Viltu bæta heilsuna, öðlast meiri orku og skýrari hugsun? Viltu losna við bjúg og missa aukakíló? Þá er 5:2 mataræðið eitthvað fyrir þig.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun