Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Patrik Svensson

[removed]Hversu mikið vitum við um eðli ála? Eða manneskju?

Álabókin fjallar um leyndardómsfyllsta fisk veraldar. Aristóteles og Sigmund Freud reyndu árangurslaust að öðlast skilning á tilvist álsins, en þessi dularfulla lífvera er enn ráðgáta og nú óttumst við að állinn verði útdauða.

En Álabókin fjallar líka um tengsl höfundar við föður sinn og hvernig állinn sameinaði þá. Þetta er bók um sögu vísinda, þekkingarleit, lífið sjálft og hvernig á að lifa því. Og um áskorunina sem bíður okkar allra; að deyja.

[removed]Þórdís Gísladóttir þýddi.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun