Þetta flotta alhliðasprey frá Meraki hentar á flesta yfirborðsfleti í húsinu, allt frá ryðfríju stáli yfir í borðplötur í eldhúsinu
Sprautaðu spreyinu einfaldlega á yfirborðið og þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút.
Innihaldsefni: <5% Anjónísk yfirborðsvirk efni, Ójónísk yfirborðsvirk efni, Amfóterísk yfirborðsvirk efni, Ilmvötn.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun