Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

G2H Pro öryggismyndavél með innbyggðri stjórnstöð

Öryggismyndavél sem virkar einnig sem stjórnstöð fyrir alla Aqara skynjara og aðra Zigbee 3.0 skynjara.

Innbyggð Zigbee 3.0 stjórnstöð

Hægt er að tengja allt að 128 Aqara skynjara og önnur Aqara Zigbee 3.0 tæki til að umbreyta heimilinu í snjallheimili.


Samhæfanlegt við fjölda forrita og snjallumhverfa

G2H Pro styður við HomeKit, Alexa, Google og IFTTT og samtengir studda skynjara og tæki við þessi snjallumhverfi.

HomeKit tvíhliða samtöl

Á meðan þú skoðar streymi myndavélarinnar í rauntíma er innbyggður míkrófónn í vélinni sem gerir kleyft að eiga samtöl í gegnum myndavélina.

Algjör HomeKit stuðningur

G2H Pro styður HSD með iCloud aðgangi og HomeKit stjórnstöð en þar að auki styður G2H Pro við öll 4 HomeKit öryggiskerfin.

Nætursjón með ósýnilegum LED ljósum

Með 940nm infrarauðri nætursjón sér vélin vel í myrkri án þess að gefa frá sér ljós.

NAS og stór SD kort

Hægt er að hafa allt að 512GB SD kort sem að geymir upptökur en vélin styður líka að streyma á local NAS þjón með Samba.

Farðu fljótlega yfir upptökur

Vélin tekur saman daginn í timelapse myndatöku en tímalínan er einnig orðin mikið notendavænni og sýnir helstu atburðina.

Næðis- og vöktunarsvæði

Hægt er að afmarka bæði næðis- og vöktunarsvæði. Næðissvæðin taka ekki upp myndbönd né senda það áfram á tengd snjallumhverfi.

Samhæfanlegt við fjölda forrita

Samhæfanlegt við fjölda snjallumhverfa og hægt að stýra með röddinni. Styður tengingu við Apple HomeKit, Alexa, Google Home, IFTTT og Alice.

Aqara

HomeKit

Google

Alexa

IFTTT

Alice


Ekki bara öryggismyndavél, heldur lykillinn í átt að snjallvæðingu heimilisins.

Með innbyggðri Zigbee 3.0 stjórnstöð er hægt að tengja allt að 128GB Aqara tæki og skynjara og setja upp snjallsenur, öryggiskerfi og margt fleira í átt að snjallari heimili.

Vítt sjónsvið nær yfir allt rýmið

G2H Pro er með víðara sjónsvið en forveri sinn en vélin sér núna 146° með meira fiskiauga og leyfir þér að sjá yfir allt rýmið með einni myndavél.


Infrarauð nætursjón

Hvort sem það er bjart eða dimmt þá sést allt vel á upptökum með 1080P upplausn. Nætursjónin gefur ekki frá sér nein ljós svo að hún truflar ekki svefn.

Fjölbreyttir valmöguleikar í uppsetningu

G2H Pro kemur á sterkum segulfæti sem hægt er að koma fyrir á hinum ýmsu stöðum. Fóturinn á myndavélinni er mjög sveigjanlegur svo hægt er að koma myndavélinni á borði, hvolfi og á vegg.


Fáðu tilkynningar, skoðaðu timelapse yfirlit yfir daginn og farðu yfir það sem gerðist

Vélin sjálf getur sent þér tilkynningar og tekið stutt myndband þegar hún nemur hreyfingar eða óeðlilegt hljóð. Vélin getur tekið saman dagsyfirlit á timelapse formi og með því að tengja skynjara við vélina er hægt að skoða upptökur á tímalínu þegar skynjararnir virkjast.

Næðis- eða vöktunarsvæði

Hægt er að merkja svæði á sjónsviði myndavélarinnar sem að engar upptökur vistast af og þar af leiðandi ekki sent í gegnum t.d HomeKit eða Google Home.

Staðbundin + skýjageymsla = meira öryggi

Samhæfanlegt við fjölda snjallumhverfa og hægt að stýra með röddinni. Styður tengingu við Apple HomeKit, Alexa, Google Home, IFTTT og Alice.

MicroSD kort

Samba NAS

iCloud

Aqara Cloud

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun