Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Einar Th. Thorsteinsson
Best of Iceland veitir stórfenglega innsýn í sögu, menningu, fólk og málefni Íslands, þar sem litríkt mannlíf og stórbrotin náttúra eru í öndvegi. Bókin skartar fjölda glæsilegra ljósmynda eftir Pál Stefánsson.
Ísland er um margt einstakt meðal landa veraldar. Staðsett á mörkum heimsálfa er það land eldsumbrota, en einnig jökla og norðurljósa. Þessi yngsti landmassi veraldar, land stórbrotinnar náttúru, er í sífelldri mótun og þjóðin sömuleiðis—menning, saga og náttúruöfl eru með svo fjölbreyttum hætti að jafnvel einstakt verður að teljast.

Þessi bók—með ótal glæsilegum ljósmyndum eftir Pál Stefánsson, einn af virtustu ljósmyndurum Íslands—veitir stórfenglega innsýn í sögu, menningu, fólk og málefni Íslands í dag, auk þess að heimsækja stórbrotin víðerni hálendisins sem og bæi og þorp vítt og breitt um landið.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun