Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sally Rippin

Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill og besti vinur hennar heitir Jónsi.

Nú er komið að því að Binna eignast systkini. Hún getur ekki beðið eftir því að verða stóra systir.

Hún ætlar að gefa litla barninu bangsann sinn því stórar systur þurfa ekki bangsa … er það nokkuð?