Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sally Rippin

Þetta er tólfta bókin í þessum vinsæla bókaflokki um Binnu B Bjarna og ævintýri hennar. Þessar bækur eru helst ætlaðar ungum lesendum sem eru að taka sín fyrstu skref í bóklestri og eru með stóru letri og góðu línubili.

Núna hefur Binna eignast tjald og ætlar að tjalda úti í garði hjá Jónsa og halda partí.

Skyldu Binna og Jónsi vera orðin nógu stór til að sofa ein í tjaldi?

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun