Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Gunilla Bergström

[removed]

Einar Áskell og pabbi hans eru ósköp niðurlútir eftir jólin. Þeim finnst eiginlega að það ætti að vera hægt að hlaupa yfir allt sem er leiðinlegt og hafa hátíð á hverjum einasta degi. Amma er ósammála. Raunar getur hún ekki hætt að hlæja að þessari hugmynd feðganna og segir að þetta sé það H-E-I-M-S-K-U-L-E-G-A-S-T-A sem hún hafi heyrt.

Hressandi saga um gagnsemi þess að láta sér stundum leiðast – til að geta skemmt sér ærlega á eftir.