Flokkar:
Höfundur: Trine Rhein-Knudsen
Æfingabókin inniheldur verkefni af ýmsu tagi sem þjálfa málfræði og málnotkun og vekja nemendur til vitundar um rétt mál auk þess sem leitast er við að festa orðaforðann sem þeir kynnast í lesbókinni. Bókinni er skipt í 30 kafla sem tengjast köflum lesbókarinnar og inni á milli eru upprifjunaræfingar sem auðvelda nemendum að meta hve vel þeim hefur tekist að tileinka sér efni fyrri kafla.
Kennsluefnið er samið af sérfræðingum í frönsku og frönskukennslu og þýtt og staðfært af frönskukennurunum Elisabeth Rodrigues Moura, Grétari Skúlasyni og Margréti Helgu Hjartardóttur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun