








Flokkar:
Auka plöntuhylki fyrir Click & Grow Smart Garden
Ræktaðu þitt eigið kál í innigarðinum þínum!
Rautt kál er frábær uppspretta C-vítamíns ásamt því að vera mjög járnríkt. Það er einnig ríkt af A-vítamíni, kalsíumi, próteini, kolvetnum og trefjum. Rautt kál er matar og bragðmikið grænmeti sem passar vel með flestum mat. Sannkölluð ofurfæða. Prófaðu að steikja kálið eða setja í salat.
Click & Grow Rautt kál er:
- Ríkuleg uppspretta vítamína og andoxunarefna
- Auðvelt að rækta í Click & Grow garðinum þínum
- Ferskt kál beint á diskinn þinn
- Ofurfæða allan ársins hring
- Ekki erfðabreytt, ekkert eitur
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun