Með Domo rakaþéttinum getur þú viðhaldið heilbrigðu og réttu rakastigi inni á heimilinu. Tækið getur dregið til sín allt að 12 lítra af raka á einum sólahring, svo það er mjög afkasta mikið. Hentar fyrir herbergi/stofur sem eru allt að 25 fermetrar. Tækið er með þæginlegu handfangi svo auðvelt er að færa það á milli herbergja eftir þörfum.
- Tekur inn 12 lítra á dag
- Fyrir allt að 25 fermetra rými
- Loftflæði allt að 118 rúmmetrar á klukkustund
- 350W
- Hæð x Breidd x Dýpt: 42 x 32 x 21,5 cm
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun