Flokkar:
Þetta skemmtilega tæki frá Domo býður upp á marga möguleika, þú getur grillað samloku, bakað vöfflur, bakað kleinuhringi, bakað "vöfflufingur" og skemmtilegar fígúrur fyrir hin ýmsu tilefni.
- 5 mimsunandi plötur sem eru útskiptanlegar
- Vöfflur
- Kleinuhringir
- Fígúrur
- Vöfflufingur
- Samlokur
- 750W kraftur
- Stendur sjálft, auðvelt að geyma
- Klemma á loki
- PFAS frítt
- Lengd snúru: 100cm
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun