Dreame L40 Ultra ryksugu- og
skúringarvélmenni með sjálfvirkri tæmingarstöð
Fjölhæf sópun með hliðarbursta sem teygir sig útí horn
Hliðarburstinn teygir sig vel útí horn til að ná óhreinindum þar og í kringum fætur á húsgögnum.
https://cdn.shopify.com/videos/c/o/v/0b472b250a3b4035a39d9951e4dc2a2e.webm
Lyftir upp hliðarburstanum
Hliðarbursti L40 Ultra hækkar um 10mm og vinnur með moppunni og aðalburstanum til að aðskilja blaut- og þurrhreinsunarverkefni. Ryksugan skiptir mjúklega á milli teppa og gólfa og kemur í veg fyrir að sóðaskapur fari yfir á meðan verið er að sópa og þurrka.
https://cdn.shopify.com/videos/c/o/v/39b37a8a585347c8b16e946a35b5c7a2.webm
RoboSwing tækni
L40 Ultra nær að skúra vel undir húsgögnum, uppvið veggi og í horn með framlengjanlegri moppu.
https://cdn.shopify.com/videos/c/o/v/408a543aa6744b8fb7afaf474c3332a3.webm
Öflugur 11.000Pa sogkraftur
5 sogkrafts styllingar fyrir allskonar aðstæður, hundahár, teppi og gólfið.
Léttara að höndla flækjur
TriCut aðalburstinn sker á lengri hár og óhreinindi sem gætu annars flækst í burstanum.
Handfrjálst viðhald
Tæmingarstöðin sjálfvirknivæðir heimilisþrifin að miklu leyti, stöðin þrífur moppurnar með allt að 65° heitu vatni og þurrkar þær svo með heitu lofti til að koma í veg fyrir myglu og vonda lykt. Tæmir ryk í rykpoka, fyllir á vatnstankinn í vélmenninu og tæmir óhreina vatnið. Stöðin er með 3.2L rykpoka. Hreini vatns tankurinn er 4.5L og óhreini er 4L.
https://cdn.shopify.com/videos/c/o/v/52e5345f42ee4d9f8a6c421661cf0670.mp4
Fjarlægir erfiða bletti með OmniDirt™ skyntækni
Snjöll RGB myndavél, 5 rása litaskynjunin og snjalla óhreinindakerfið sameinast um að takast á við krefjandi bletti og polla eins og olíu eða sósu á hörðum gólfum. L40 Ultra skynjar óhreinindin og framkvæmir hæga og nákvæma skúringu. Hliðar- og aðalburstinn lyftast til að minnka líkur á að sóðaskapur berist á gólf og teppi eða að bleyta sogist í rykhólfið. Kveikja þarf á CleanGenius í Dreamehome appinu til þess að hún noti þessa aðferð.
https://cdn.shopify.com/videos/c/o/v/b2825d1ff41f47758b1c48af90108608.webm
Gólf og moppu endurhreinsun fyrir tvöfalt hreinlæti
Gruggskynjari mælir óhreinindi notaðs vatns til að þvo moppuna og fjarlægja erfiða bletti. Eftir það þurrkar L40 Ultra gólfir og heldur því glansandi. Kveikja þarf á CleanGenius í Dreamehome appinu til þess að hún noti þessa aðferð.
Rafstýrður vatnstankur
Hægt er að stilla magnið af vatni sem L40 notar í skúringu.
Kortleggur heimilið
L40 Ultra getur haft allt að fjórar hæðir vistaðar í gegnum Dreame appið. Í appinu er hægt að stilla bannsvæði, setja upp vaktaplan, stilla sogkraft og vatnsnotkun og margt fleira.
Breyttu heimilinu þínu í gæludýragarð!
Dýfðu þér í gæludýra stillinguna þar sem þú getur fengið ráðleggingar um þrif og stillt sérstakt gæludýrasvæði. L40 Ultra er góð á kattasand og stærri óhreinindi með því að nota Large Particles Boost. Vertu í sambandi við gæludýrin þín með rauntíma raddstýringu og myndbandseftirliti þegar þú ert ekki heima.
Kemst yfir allt að 2.2cm þröskulda
Afmarkaðu bannsvæði sem vélin á ekki að fara á og láttu hana vita hvar gardínur liggja við gólfin fyrir hámarks leiðarskipulangingu.
Kemur með snjall myndavél og þrívíddarljósi, L40 Ultra skynjar og forðast allt að 100 tegundir af hlutum, þar á meðal snúrur, sokka og inniskó. Innbyggt LED ljós hjálpar ryksugunni að rata í lágum birtuskilyrðum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun