Flokkar:
Höfundur: Oyinkan Braithwaite
Í Lagos í Nígeríu er útgöngubann vegna heimsfaraldurs. Þegar unnusta Bamba vísar honum á dyr leitar hann skjóls í húsi frænda síns sem nýlega er látinn af völdum veirunnar. Þar hittir hann konu frændans, hjákonu hans og kornabarn sem báðar segjast eiga.
Hér er á ferðinni stutt saga, yndislestur fyrir alla og tilvalin fyrir þá sem gefa sér lítinn tíma til lesturs. Atburðarásin er hröð og skopið hárbeitt.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun