Flokkar:
Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson
Ungur maður ætlar í ferðalag. Frá því hann stígur á skipsfjöl eru örlög hans ráðin. Lífsferillinn birtist lesandanum í minningaleiftrum frá liðinni tíð sem mynda loks eina heild, – sögu af mannlegri reynslu og innri átökum.
„Syndir mínar verða ekki fyrirgefnar, enda bið ég ekki um fyrirgefningu og fyrirgef ekkert sjálfur,“ segir Pétur Pétursson í upphafi bókarinnar.
En hverjar eru syndir hans?
Hvað gerðist á styrjaldarárunum í Danmörku sem liggur honum svo þungt á hjarta?
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun