Flokkar:
Höfundur Sven Nordqvist
[removed]Það er vetur í sænskri sveit. Allt er brúnt, grátt og drungalegt líkt og hugur Pétur. Hann situr sem límdur á bekk í eldhúsinu og starir út um gluggann á eitthvað langt, langt í fjarska. Brandur er aftur á móti kampakátur og vill fá Pétur til að leika við sig en hann þverneitar. Kötturinn gefst ekki upp svo auðveldlega og er staðráðinn í að láta Pétri líða betur þó hann þurfi að beita smá brögðum til að ná sínu fram.
Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun