Flokkar:
VARA HÆTTIR
Ekki allar stærðir til
Fyrir innan- og utandyranotkun allt árið. Vatnshelt leður sem er ekki með sauma á viðkvæmum stöðum. Olíuþolnir sólar. Sólinn leiðir burtu stöðurafmagn.
Styrking í hælnum veitir stuðning. Pólýúreþanstyrkt tá (plastefni). Hægt að fjarlægja innlegg. Púðar á tungu og ökkla. Sólinn veitir gott grip, líka á yfirborðum einsog keramikflísum og stálgólfum.
Þyngd: 624 grömm (miðast við 1 skó í 42).
Málmfríir
Vottun: EN ISO 20345 2011
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun