Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Þurrar og hrukkóttar hendur er vandamál sem mörg okkar þekkja af biturri reynslu. Það er algengt að margir verði fyrst varir við öldrunarmerki á handabakinu enda verður húðin þar fyrir miklu áreiti eins og sólarljósi, kulda, vindum og meira að segja mengun hefur áhrif.

Handáburður skilar sínu en sílikonplástrarnir hafa sýnt fram á mun betri árangur í þessari baráttu. Þeir styðja þétt við handabakið og hjálpa þannig til við að koma í veg fyrir að húðin krumpist ásamt því að þeir viðhalda raka, örva blóðflæði og auka kollagen framleiðslu húðarinnar.

 

Við mælum með

Þrífið plástrana eftir notkun með Sílikonplástra sápunni. Sápan er sérstaklega hönnuð til þess að leysa upp húðfitu og dauðar húðfrumur sem safnast fyrir í plástrunum án þess að tæra upp límið. Þetta eykur endingartíma plástrana til muna.

6.990 kr. 3.495 kr.
Afhending