Flokkar:
Höfundur: Marilynne Robinson
Hvað merkir það að koma heim? Hvað er heimili? Hvað er fjölskylda?
Í þessari lágstemmdu en áleitnu skáldsögu er brugðið upp áhrifamikilli mynd af heimili og fjölskyldulífi þar sem ekkert er sem sýnist — undir yfirborðinu leynast tortryggni og fordómar, skinhelgi og skömm, en líka blessun, gleði og náð..
Heima er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Gilead sem kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. Metsöluhöfundurinn Marilynne Robinson er einn virtasti rithöfundur samtímans og bækur hennar hafa hlotið öll helstu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna.
Karl Sigurbjörnsson þýddi bókina.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun