Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Fritz Már Jörgensson

Á fallegum sumardegi finnst lík af nakinni konu í sorpgeymslu við safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík. Henni hafði verið misþyrmt með hrottafengnum hætti. Brátt vakna grunsemdir um að fleiri konur kunni að vera í hættu.

Jónas og félagar hans hjá sérdeild rannsóknarlögreglunnar vinna í kapp við tímann að leysa máið. En það tengir anga sína í óvæntar áttir. Úr verður æsispennandi atburðarás.

HJÁLP! er sjöunda spennusaga höfundar og gefur hinum bókum hans ekkert eftir.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun