Flokkar:
Höfundur: Þorvarður Hjálmarsson
Hulduljós er heiti á nýrri ljóðabók eftir Þorvarð Hjálmarsson en ljóðabókin er sú fyrsta frá hendi höfundar frá því að ljóðabókin Leiðarminni kom út árið 2012.
Heimkoma eða að koma heim er eitt af leiðarstefunum í Hulduljósi. Að koma heim er að koma til sjálfs sín, segir í gömlu kvæði. En við verðum að muna að hrafninn er spörfugl eins og maríuerlan og í heiminum er ekki er allt sem sýnist. Við erum í rauninni ekki við áður en heimurinn fer höndum um okkur.
Hulduljós fjallar meðal annars um þessa kynlegu þverstæðu og það sem mætir okkur í viðleitni okkar til að öðlast skilning á okkur sjálfum og veröldinni.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun