Íshella- og jöklaskoðun fyrir tvo með Sleipnir Glacier Tours

Komdu með í eina af söluhæstu ferðum Sleipnis í ógleymanlegt ævintýri sem leyfir þér að upplifa fegurð Langjökuls. Frábært tækifæri til að búa til ógleymanlegar minningar á jöklinum ásamt því að skoða náttúrulegan íshelli.

Nánari Lýsing

Komdu með í eina af söluhæstu ferðum Sleipnis í ógleymanlegt ævintýri sem leyfir þér að upplifa fegurð Langjökuls, næst stærsta jökuls Íslands. Frábært tækifæri til að búa til ógleymanlegar minningar á jöklinum ásamt því að skoða náttúrulegan íshelli í Langjökli.

Algjörlega einstök 3-4 klukkustunda upplifun á stærsta jöklabíl í heimi, Sleipni sem er sérsmíðaður jökla-leiðangrabíll. Hann er 8 risa-dekkja, 800 hestafla tryllitæki með 360 gráðu útsýni!

Ferðin hefst við efra bílastæðið við Gullfoss og förum við með þig upp á Langjökul. Reynt leiðsögufólk okkar mun fara með þig í töfrandi ferðalag um íslenska náttúru eins og hún gerist best.

Hvað er innifalið?
Íshellaskoðun.
3-4 tíma ferð.
Leiðsögn með reyndu leiðsögufólki (leiðsagt á ensku.
Íslensk tónlist.
WiFi um borð.
Salerni um borð.
Mannbroddar.

Hvað á að koma með?
Vatnshelda gönguskó og hlýja sokka.
Hlýjan tveggja laga fatnað.
Vatnsheldan og hlýjan jakka.
Hlýja húfu og hanska.

Ekki hika við að nota #sleipniriceland #sleipnirtours á samfélagsmiðlum (Instagram, Facebook, TikTok, YouTube)

Vinsamlegast athugið:
Ferðirnar eru eingöngu í boði á veturna. Hafið samband við Sleipni fyrir frekari tímasetningar
Aldurstakmark í ferðina er 4 ára.
Ungbarnastólar ekki tiltækir, en barnasessur eru það.
Ferðin er háð veðri og því möguleiki á því að hætt verði við ferðina með stuttum fyrirvara (hægt er að bóka aðrar ferðir, nýjar dagsetningar eða fá fulla endurgreiðslu eigi þetta við)


Bæta við í Apple Veski

Gjafabréf í Veskið

Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!

Fullt verð
49.114 kr.
Þú sparar
14.735 kr.
Afsláttur
30 %
Smáa Letrið
  • - Bókaðu ferðatímann hjá [email protected].
  • - Ferðirnar eru farnar kl.12:00 frá Gullfossi.
  • - Afbókanir þurfa að berast með 24 tíma fyrirvara.
  • - Aldurstakmark í ferðina er 4 ára
  • - Ungbarnastólar ekki tiltækir, en barnasessur eru það.
  • - Einungis er farið í ferðirnar frá nóvember til loka mars ár hvert.
  • - Ferðin er háð veðri og því möguleiki á því að hætt verði við ferðina með stuttum fyrirvara (hægt er að bóka aðra ferð með nýrri dagsetningar eða fá fulla endurgreiðslu eigi þetta við)
  • - Tekið er ennþá við gjafabréfum þegar gildistími er liðinn þar sem hellarnir eru náttulegir fer framboð eftir veðri.

Gildistími: 11.11.2024 - 28.02.2026

Notist hjá
Sleipnir Tours, Stálhella 2, 221 Hafnarfjörður

Vinsælt í dag