Flokkar:
Höfundur Anna Margrét Marínósdóttir og Helgi Jónsson
[removed]Dýrin tala. Þau brosa og hlæja, hrína, hneggja, gelta og gala og eru stundum með stæla! Í þessari bráðskemmtilegu bók kynnist þú íslensku húsdýrunum og forvitnilegum fuglum og sjávardýrum sem lifa í náttúrunni við landið okkar. Og þú færð meira að segja að heyra hvernig hljóð þau gefa frá sér.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun