Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Blað: 16,5 cm
Handfang: 11 cm 

Seki Magorolu serían hlaut Reddot hönnunarverðlaunin árið 2013,
hún er samtíða hönnun sérfræðinga hjá Kai. Serían sameinast í fágun og léttleika.
Hnífsblaðið er samsett úr tveimur tegundum af stáli sem er lagskipt og í gegnum
hnífinn hlykkjast fallegur koparþráður. Stórbrotin og fallegur hnífur sem er í senn
augnayndi og hágæðahnífur.

VG-10 stál í kjarna hnífsins.
Blaðið er sameinast í mismunandi tegundum af stáli.  Háglans og fallegur flái rennur saman
við matta stálið  SUS420J2 og flæðir inn í eggina VG-10 stál.
Tvíhliða blaðið er í senn fallegt í einfaldleika sínum og miklum styrk.

Ljóst handfangið ”Pakkawood” fellur vel við hnífinn sjálfann og hentar fyrir bæði
rétthenta og örvhenta þar sem hnífurinn er jafn á báðar hliðar. Handfangið er fínlegt og létt,
hnökralaus samsetning handfangs og blaðs gefur hnifnum gott grip milli þumals- og vísifingurs.

Aldrei setja hnífa í uppþvottavél.  Uppþvottavélin fer ekki bara illa með efnið í hnífnum
heldur hefur líka slæm áhrif á bit hnífsins.  
Ekki nota gler eða granít skurðarbretti,
þau eyðileggja eggina á hnífnum.  Notið tré eða plastbretti, helst í mýkri kantinum.

37.900 kr. 32.215 kr.
Hvernig nálgast ég tilboðið

Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.

Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun