Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Þekkirðu tilfinninguna að vera úti að labba með ískaldar hendur? Í hvert skipti sem barnið týnir snuðinu, í hvert skipti sem síminn hringir, í hvert skipti sem þig langar að spóla aðeins til baka á hljóðbókinni; þarftu að klæða þig í og úr vettlingunum? Þá eru Osterbro kerruhanskar fyrir þig! Kerruhanskar sem þú festir við vagninn og týnir þessvegna aldrei! Auðvelt að smeygja hendinni úr til að sinna barni eða fá sér kaffisopa.

Þessir kerruhanskar hafa verið vinsæl gjöf í baby shower og fyrir foreldrana í kringum meðgöngu og komu barns. Það á enginn skilið að vera með kaldar hendur.

Kerruhanskarnir passa á alla vagna og kerrur, en er einnig hægt að nota á hjólinu, hlaupahjólinu eða hverju sem þér dettur í hug!

  • Hanskarnir eru gerðir úr pólýester
  • Hlýtt flísáklæði
  • Vindfráhrindandi
  • Rennilás á báðum hliðum svo auðvelt er að festa hanskana á.
9.900 kr.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun