Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir
Kvöldið sem hún hvarf er margbrotin glæpasaga eftir einn helsta höfund okkar í þeirri grein. Eva Björg Ægisdóttir hlaut Íslensku glæpasagnaverðlaunin — Blóðdropann fyrir Heim fyrir myrkur. Bækur hennar koma nú út við miklar vinsældir bæði austan hafs og vestan. Meðal annars valdi Financial Times Strákar sem meiða eina af bestu glæpasögum sumarsins 2024.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun