Tvær stærðir af pökkum með límmiðum til að merkja kryddstauka. Í minni pakkanum koma 12 stk af límmiðum í pakka sem innihalda þau krydd sem algeng eru á heimilum. Í pakkanum eru eftirfarandi límmiðar: salt, pipar, steinselja, oregano , kjúklingakrydd, Chillí, koríander, karrý, paprika, lauk duft, hvítlaukssalt og hvítlauksdauft.
Í stærri pakkanum eru 24 stk af límmiðum og inniheldur sá pakki þau 12 krydd sem fást í minni pakkanum ásamt 12 öðrum. Í pakkanum eru eftirfarandi límmiðar: salt, pipar, steinselja, oregano , kjúklingakrydd, Chillí, koríander, karrý, paprika, lauk duft, hvítlaukssalt, hvítlauksdauft, basilika, sítrónu pipar, dill, frönsku krydd,rósamarín, túrmerik, hamborgara krydd, Hvítur pipar, cumin, Aromat, Timian, kanill.
- Stærð á límmiðum: hæð 52,5 mm, breidd 29,7 mm
- Varan má ekki fara í uppþvottavél.
- Þú færð 100kr inneign við kaup á minni pakkanum og 150kr inneign við kaup á þeim stærri. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun