Flokkar:
Allt sem þú þarft til að hámarka vinnuframlagið þitt!
Mi Desktop Monitor 1C er öflugur tölvuskjár sem hentar einstaklega vel á hvaða heimili og skrifstofu sem er. Skjárinn er 23.8" að stærð og með lítinn sem engan ramma í kringum skjáinn skjálfann. Þetta gerir það að verkum að skjárinn er stílhreinn og flotturog þaðfer ekki mikið fyrir honum á borði.
Helstu eiginleikar skjásins eru Low Blue Light Mode, 7.3mm þunn skel og 1920 x 1080p upplausn.
Þessi er ómissandi á skrifstofuna!
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun