Flokkar:
Höfundur: G. T. Karber
Bókin er ríkulega myndskreytt, full af táknum og kortum, bráðfyndin og hlaðin launráðum. Morðleikir er ómissandi fyrir alla glæpaunnendur.
G. T. Karber ólst upp í smábæ í Arkansas í Bandaríkjunum og er sonur dómara og lögmanns. Hann lauk prófi í stærðfræði og enskum bókmenntum frá University of Arkansas og útskrifaðist síðan með MFA-gráðu frá University of Southern California. Sem aðalritari The Hollywood Mystery Society hefur hann skipulagt fjölda glæpaviðburða á Los Angeles-svæðinu. Morðleikir fer nú sannkallaða sigurför um heiminn.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun