Höfundur Tove Jansson
[removed]Ef þú hefur enn ekki hitt Múmínálf hefurðu misst af dásamlegri skemmtun …
Vorið er komið í Múmíndal og Snúður ætlar að fara með Múmínsnáðann í ævintýraferð! Múmínsnáðanum líður eins og alvöru landkönnuði langt, langt í burtu, umvafinn ókunnum hljóðum og ilmi! En brátt kemst hann að því að stundum gerast mest spennandi ævintýrin í næsta nágrenni …
Tinna Ásgeirsdóttir íslenskaði.
Aðrar Múmínálfabækur í þessum flokki: Óskastjarnan, Vorundrið, Jónsmessuráðgátan, Gullna laufið, Vetrarsnjórinn, Stormviðrið