Flokkar:
Nappy Caddy Nature Trail
Fullkomna viðbótin á skiptiborðið, sófann, rúmið eða hvað það er sem maður notar sem skiptiaðstöðu.
Þessi caddy er með 2 vasa að utanverðu og er skipt í 3 hólf að innan, fullkomið til að setja bleyjur, krem, klúta og aukasnuðin. Handföngin gera það auðvelt að kippa caddyinum með hvert sem þarf að fara.
Upplýsingar:
- Stærð:28cm lengd x 20cm breidd x 18cm hæð.
- Ytra lag: 100% GOTS lífræn bómull
- Fylling: 100% GRS endurunnin pólýester fylling
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun