Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Vilhelm Anton Jónsson

Spurningaleikurinn Nei, hættu nú alveg! hefur verið á dagskrá Rásar 2 í fjöldamörg ár. Þátturinn varð strax þekktur fyrir undarlegar, langar og vita gagnslausar en þrælskemmtilegar spurningar.

Vilhelm Anton Jónsson er umsjónarmaður þáttarins. Hann hefur nú tekið saman spurningar í bók sem hentar öllum þeim sem hafa gaman af óþörfum en áhugaverðum upplýsingum. Bókin er gleðigjafi sem mun lífga upp á partíið, ættarmótið, matarboðið eða jafnvel hressa íslenska kvöldvöku.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun