Bluetooth APP heyrnarhlíf frá Peltor 3M, með stillingum fyrir umhverfishjóð.
Auðvelt er að tengja síma við heyrnarhlífina. Heyrnarhlífin byrjar í pörunarham þegar engin tæki eru tengd.
Bættur hugbúnaður í hljóðnema lokar enn betur á hljóð úr umhverfinu.
Hægt er að sækja snjallsímaforit, 3M Connected Equipment, með því er hægt að stjórna öllum helstu stillingum á Peltor APP heyrnahlífinni.
Gengur fyrir 2xAA batteríum (Alkaline).
Rafhlöðuending er u.þ.b. 78 klst
Hávaðadempun:
SNR = 30dB
H=34dB M=27dB L=18dB
SNR = Meðalgildi á heyrnarvernd
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun