Langar þig í ekta, ítalska þunnskorpu pítsu?
Þessi pizza blanda er lífræn og er vandlega unnin blanda af durum og fínmölluðum Tipo00 hveiti frá sólríkum stöðum í mið-Ítalíu.
Eina sem þarf að bæta við er vatn, olía og smá geri.
Blandan er einnig tilvalin fyrir focaccia, ciabatta og heimabakað pasta.
1 poki = 4 pítsur
einnig hægt að nota þetta mix í að búa til focaccia, ciabatta og heimagert pasta!
Magn: 350g
Ath. ekki má skila eða skipta matvöru
NUTRITION / 100 G.
Energy kJ:1445
Energy kcal:348
Fat:1.6
– Of which saturates:0.2
Carbohydrate:68
– Of which sugars:0.5
Fibre:3.6
Protein:12
Salt:2.0
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun